Fréttir

25. september 2012 00:00
Alþjóðlegi getnaðarvarnadagurinn

Alþjóðlegi getnaðarvarnadagurinn (World Contraception Day (WCD)) er alþjóðleg herferð sem miðar að því að skapa heim þar sem hver einasta þungun er velkomin. Markmiðið er að bæta vitund ungs fólks um getnaðarvarnir svo að það geti tekið upplýstar ákvarðanir um kynlíf og kynheilbrigði. Á Íslandi eru það Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir (FKB) ásamt Ástráði sem nota daginn til að vekja a...

Meira
13. september 2012 00:00
kynfræðsla

Takk fyrir frábærar viðtökur á kynfræðsuefni fyrir ungt fólk.  Efnið hefur verið mikið sótt hér á síðunni og hefur vonandi komið að góðum notum.  Fræðsluefnið verður áfram aðgengilegt hér á heimasíðu samtakanna.

Meira
5. janúar 2012 00:00
Ungt fólk og kynlíf

Á vefsíðu FKB er nú aðgengilegt fræðsluefnið Ungt fólk og kynlíf.  Með því að smella á hnapp hér til hliðar er hægt að niðurhala kennarhandbókinni.  Þetta fræðsluefni er ætlar ungu fólki á framhaldsskólaaldri.  Höfundar ...

Meira
Skoðanakönnun

Eru getnaðarvarnir of dýrar?
Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir * postbox 886, 121 Reykjavík* fkb@fkb.is *sími: 8926456 * kt. 540793-2049